371.4K
Downloads
50
Episodes
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023. Vinirnir Inga & Draugsi halda úti þessu hlaðvarpi. Þeim finnst skemmtilegt að segja krökkum á öllum aldri sögur og brandara. Ásamt því að fræðast um hina ýmsu hluti. Þau bjóða reglulega skemmtilegum gestum í heimsókn og þau eru með símanúmerið hjá bílstjóra jólasveinanna! Kíktu við á besta podcast Íslands!
Episodes
Monday Jul 26, 2021
10 þáttur - Ingu var rænt!!!
Monday Jul 26, 2021
Monday Jul 26, 2021
Ónei! Var Ingu rænt? Getur það verið!!
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Monday Jul 26, 2021
9 þáttur - Afmæli Draugsa dúllu
Monday Jul 26, 2021
Monday Jul 26, 2021
Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á aaaafmæli hann Draugsi. Hann á afmæli í dag!
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Monday Jul 26, 2021
8 þáttur - Amma Vofa
Monday Jul 26, 2021
Monday Jul 26, 2021
Amma vofa er alltaf svo skemmtileg og góð.
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Monday Jul 26, 2021
7 þáttur - Dimma Díva
Monday Jul 26, 2021
Monday Jul 26, 2021
Dimma Díva kemur í heimsókn og er alger DÍVA eins og vanalega.
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Tuesday Jul 06, 2021
6 þáttur - Sundferðin mikla
Tuesday Jul 06, 2021
Tuesday Jul 06, 2021
Þessi sundferð var vægast sagt ROSALEG!
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Thursday Feb 18, 2021
5 þáttur - Smákökubakstur
Thursday Feb 18, 2021
Thursday Feb 18, 2021
Í þætti dagsins bara Inga og draugsi einfaldar og gómsætar smákökur.
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Monday Jan 04, 2021
4 þáttur - Inga og Draugsi baka smákökur
Monday Jan 04, 2021
Monday Jan 04, 2021
Í þætti dagsins baka Inga og Draugsi smákökur.
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Wednesday Dec 23, 2020
3 þáttur - Jólafjör
Wednesday Dec 23, 2020
Wednesday Dec 23, 2020
Sérstakur jólaþáttur Ingu & Draugsa. Gleðileg Jólin!
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Wednesday Dec 09, 2020
2 Þáttur - Dimma og Einsi bílstjóri
Wednesday Dec 09, 2020
Wednesday Dec 09, 2020
Í þessum þætti kemur hún Dimma Díva í heimsókn. Hún er ósköp leið því krakkar eru oft svo hræddir við hana, það eina sem hún vill er að þau njóti dimmunar og hvíli augun á nóttunni. Hún syngur fyrir okkur Góða Nótt lagið og segir okkur hinn ýmsa fróðleik.
Brandarahornið er svo auðvitað á sínum stað.
Þáttarstjórnandinn Inga hringir einnig í bílstjóra jólasveinanna, sem átti í miklum erfiðleikum með að smala sveinunum saman.
Þættir hættu í framleiðslu í (í bili) í desember 2023.
Wednesday Dec 09, 2020
1 Þáttur - Kynnumst Ingu og Draugsa
Wednesday Dec 09, 2020
Wednesday Dec 09, 2020
Inga og Draugsi er hlaðvarp fyrir snillinga á öllum aldri.
Þáttastjórnandi er Inga Kristjáns en hennar hægri hönd er Draugsi - honum dreymir um að verða hræðilegur draugur, sem tekst yfirleitt ekki hjá honum, þar sem hann er alger dúlla.
Ýmsir karakterar bregða á leik - segja sögur og brandara - ásamt því að fræða og fíflast.
Þættir hættu í framleiðslu (í bili í desember 2023)