
458.7K
Downloads
50
Episodes
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023. Vinirnir Inga & Draugsi halda úti þessu hlaðvarpi. Þeim finnst skemmtilegt að segja krökkum á öllum aldri sögur og brandara. Ásamt því að fræðast um hina ýmsu hluti. Þau bjóða reglulega skemmtilegum gestum í heimsókn og þau eru með símanúmerið hjá bílstjóra jólasveinanna! Kíktu við á besta podcast Íslands!
Episodes

Friday Mar 04, 2022
26 þáttur - Nýju fötin keisarans
Friday Mar 04, 2022
Friday Mar 04, 2022
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Vinirnir Inga & Draugsi eru alltaf eitthvað að brasa. Í þessum þætti segja þau hlustendum söguna af keisaranum dónalega, sem átti allt of mikið af sloppum og inniskóm. Brandarahornið er svo auðvitað á sínum stað.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!